top of page

UM OKKUR

 

Við höfum unnið við mynd-, net-, raflagna- og tölvulausnir í samtals 15 ár, höfum séð hvað fólk vill,   hvað vantar og hvað er best hverju sinni.



Við leggjum mikinn metnað í að veita viðskiptavinum okkar faglegar og góðar lausnir sem auka afköst, innkomu og eftirtekt.



Sérhæfni, Topp vinnubrögð og Fullkomnun eru eitt af mörgum orðum sem lýsa okkar starfsháttum. 



AFHVERJU OMNITECH



Við  finnum lausn, útfærum hana og komum henni til viðskiptavinarins.



Við höfum mikla reynslu í mynd- og raflagnalausnum, við hönnum veitum ráðgjöf, setjum upp og gerum við.



Við erum með vörur sem hafa margsinnis unnið til verðlauna, fást um allan heim og þykja oft betri en aðrar sambærilegar samkeppnisvörur á makaðinum.



Við leysum málið fyrir þig......

 

 

Við erum leiðandi fyrirtæki í hljóð og myndlausnum (AV).

 

UM OKKUR

bottom of page