


Skjátækni sem unnið hefur til verðlauna
dnp sýningartjöldin hafa unnið þónokuð marga titla frá fagaðilum í samfélaginu þar á meðal:
Insight Media Best Buzz Award fyrir bestu skjátækni árið 2005 og 2006 á InfoComm; Stærsta hljóð og mynd sýning í heimi.
Honeree Award frá The Consumer Electronics Association árin 2006, 2007 og 2008.
Exc!te Award á CEDIA US 2007 (the Custom Electronic Design & Instillation Association conference).
Product of the year 2006 frá The Confederation of Danish Industry; 7000-meðlima-sterkt félag sem heiðrar á hverju ári eina framúrskarandi Danska vöru eða þjónustu.
dnp denmark er einnig ISF (Image Science Foundation) vottað, sem þýðir að
Supernova 08-85 skjá efnið uppfyllir kröfur sem einkennir bestu skjái sem fáanlegir eru.