top of page

Supernova Mobile

dnp Supernova Mobile





Taktu Supernova háskerpu tjald með þér hvert sem þú ferð.

Ertu kanski með aðstöðu þar sem tímabundin lausn er þörf,

eða viltu geta notað tjaldið á mörgum stöðum.





  • Meðferðaleg lausn fyrir myndvörpun í björtu umhverfi
  • Framúrskarandi skerpa
  • Samkeppnishæft verð
  • Létt málm umgjörð til að auðvelda flutning 
  • Virkar með öllum helstu skjávörpum sem hafðir eru á borði
bottom of page